Jenný Stefanía Jensdóttir

 

Viðskiptafræðingur HÍ  1989

Uppáhaldsprófessorar: Árni Vilhjálmsson og Þorvaldur Gylfason. 

The one that practiced what he preached so you learned it!  Common sense, aint so common!: Ingjaldur Hannibalsson

Markmið 1989-1998 Sitja í amk 5 stjórnum hlutafélaga.  Sat í 3 þar af stjórnarformaður í tveimur, þegar útþráin hertók stelpuna og hún stakk af með mann og mús til Vancouver í Canada.

Fyndnasti nördinn úr nemendahópnum:  Guðmundur Ólafsson (stórhagfræðingur Íslands)

Mantra/Tattú:  Respect, Loyalty, Integrity.  VIRÐING, TRÚNAÐUR, HEILINDI!

1.   ERTU SKÍRÐ/UR Í HÖFUÐIÐ Á EINHVERJUM ?    Pabba, Jens Stefáni, sem var skýrður í höfuðið á Jennýju og Stefáni

2. HVENÆR FÓRSTU SÍÐAST AÐ GRÁTA ? Langt síðan, en ég tárast alltaf yfir bíómyndum og þáttaseríum, síðast í gær, Brothers and sisters, þegar hommarnir giftust.


3. FINNST ÞÉR ÞÚ SKRIFA VEL ? Algjör koparstunga, erfði rithöndina frá pabba.


5. ÁTTU BÖRN ? EF JÁ HVE MÖRG ? tvö Strák og Stelpu, fullkomin bæði tvö

6. EF ÞÚ VÆRIR EINHVER ANNAR EN ÞÚ ERT,VÆRIRÐU VINUR ÞINN ?  Jamm, ef annar ég  hef húmor.


7. NOTARÐU KALDHÆÐNI MIKIÐ ? Oft og mörgum sinnum!

8. FÆRIRÐU Í TEYGJUSTÖKK ?   AFTUR? ... alltaf til í adrenalín

9. HVAÐA MORGUNMATUR ER Í UPPÁHALDI HJÁ ÞÉR ?  Kaffi, ristað brauð, eða Séríós.

10. REIMARÐU FRÁ ÞEGAR ÞÚ FERÐ ÚR SKÓNUM ? NEI, nema í Bowling, alltaf skömmuð ef ég reima ekki frá.

11. TELURÐU ÞIG ANDLEGA STERKA ? Játs

12. HVERNIG ÍS ER Í UPPÁHALDI HJÁ ÞÉR ?  Rocks with Gin and Tonic

13. HVAÐ ER ÞAÐ FYRSTA SEM ÞÚ TEKUR EFTIR Í FARI FÓLKS ?  AUGUN, HÚMORINN

14. RAUÐUR EÐA BLEIKUR VARALITUR ?  Nenni ekki svona varalitadæmi 

15. HVAÐ MISLÍKAR ÞÉR MEST VIÐ SJÁLFAN ÞIG ?   Sprengiþráðurinn!


16. HVAÐA MANNESKJU SAKNAR ÞÚ MEST ?   Sonar míns og ástvina allra  sem búa á eyjunni bláu.


17. VILTU AÐ ALLIR SEM LESA ÞETTA SVARI ÞESSUM LISTA ?  Endilega

18. HVAÐA LIT AF BUXUM OG SKÓM ERTU Í NÚNA ?  Brúnum,berfætt með bleikar tásur  í Birkenstock inniskóm.

19. HVAÐ VAR ÞAÐ SÍÐASTA SEM ÞÚ BORÐAÐIR ?  Grískan lambarétt í kvöldmat,  Leifar síðan í gær!

20. Á HVAÐ ERTU AÐ HLUSTA NÚNA ?  Manninn minn, sem er að tala long distance í símann til eyjunnar bláu

21. EF ÞÚ VÆRIR LITUR, HVAÐA LITUR VÆRIR ÞÚ ? MARGLITUR

22. HVAÐA LYKT FINNST ÞÉR BEST ?   BLAUTUR BIRKISKÓGUR Í ÞÓRSMÖRK um Jónsmessu

23. VIÐ HVERN TALAÐIRÐU SÍÐAST Í SÍMA ?  Það var eitthvað vinnutengt, ...... man ekki..... !

 24. LÍKAR ÞÉR VEL VIÐ ÞÁ MANNESKJU SEM SENDI ÞÉR ÞESSAR SPURNINGAR ?   Sleppt

25. UPPÁHALDSÍÞRÓTT SEM ÞÚ HORFIR Á ?  Hockey á veturnar Golf á sumrin

26. ÞINN HÁRALITUR ?  Týpiskur músarlitur, sem flikkaður hefur verið upp með highlights.

 28. NOTARÐU LINSLUR ?  Nei
 

29. UPPÁHALDSMATUR ?   Íslenskur humar.

30. HRYLLINGSMYND EÐA GÓÐUR ENDIR? Alls ekki hryllingsmynd, alls ekki barnadrama, góður njósna og sálfræðiþryllir I love it. 

31. SÍÐASTA BÍÓMYND SEM ÞÚ SÁST Í BÍÓ ?  Sex in the City,  myndi vilja aðgang að tékkheftinu þeirra líka!

32. KNÚS OG KOSSAR EÐA LENGRA Á FYRSTA DEITI ?  Allt þrennt


33. UPPÁHALDS EFTIRRÉTTUR ? Syndin með löðrandi súkkulaði.

34. HVER ER LÍKLEGASTUR TIL AÐ SVARA ÞESSU OG BIRTA ?  You

35. HVER ER ÓLÍKLEGASTUR ? Geir Haarde  

36. HVAÐA BÓK ERTU AÐ LESA ?   Enga, ekki komið sumarfrí ennþá,  síðasta bók var bókin um Guðna ....  Þessi SER er frábær penni, og Guðni hefur frábæran húmor.

 

 

37. HVAÐA MYND ER Á MÚSAMOTTUNNI ÞINNI ?  Engin mynd, svört.


38. Á HVAÐ HORFÐIRÐU Í SJÓNVARPINU Í GÆR ? Brothers and Sisters,  hommarnir giftust .... og ég táraðist.

 39. ROLLING STONES EÐA BÍTLARNIR ?  Bítlarnir ekki spurning, brown sugar.
 
 40. HVAÐ ER ÞAÐ LENGSTA SEM ÞÚ HEFUR FARIÐ FRÁ ÍSLANDI ? hmmmm Hawaii eða kannski Thailand, spurning í hvora áttina er reiknað vestur/austur

41. HVERJIR ERU ÞÍNIR HELSTU EIGINLEIKAR ?  Virðing / Trúnaður / Heilindi og hellingur af húmor

42. HVAR FÆDDISTU ? á Fæðingarheimilinu í Reykjavik

43. SVÖR FRÁ HVERJUM ERTU SPENNTUST/SPENNTASTUR AÐ FÁ SJÁ ? Þér  (ritað 2007)

 

Ábyrgðarmaður skv. Þjóðskrá: Jenný Stefanía Jensdóttir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband