Fyrirsjáanlegt, ţrátt fyrir mikla lögfimi.

Framsal Assange frá Bretlandi til Svíţjóđar byggir á framsalslögum í flokki 1 milli Evrópuríkja.  Ekki er hćgt ađ bera fyrir sig harđrćđi né dauđarefsingu, ţar sem öll lönd innan Evrópu lúta sömu/svipuđum lögum um réttindi sakborninga.

Lögfrćđingur Assange hefur á hinn bóginn fariđ út í mikla lögfimi til ađ koma í veg fyrir ađ skjólstćđingur sinn verđi sendur til Svíţjóđar, til ađ svara ţessum (óskiljanlegu) ásökunum tveggja kvenna.

Hann bendir á ađ ţetta sjónarspil sé í  raun runniđ undan rifjum forsćtisráđherra Svíţjóđar Fredrik Reinfeldt í samráđi viđ vin sinn og starfsfélaga Karl Rove.  Sá síđarnefndi var háttsettur í starfsliđi George Bush og er reglulegur yfirlýsingaglađur gestur í Fox News.  Hann hefur og áđur veriđ sakađur um sviđsettar ákćrur gagnvart óţćgilegum fylkisstjóra, en Karl flýđi land, til Svíţjóđar til ađ ţurfa ekki ađ svara fyrir ţćr.

Bćđi sá sćnski og Karl Rove hafa fullgildar ástćđur fyrir ađ vilja finna Assange í fjöru;   WikiLeaks gögn hafa gert lítiđ úr forsćtisráđherra Svíţjóđar, og Rove berst fyrir orđspori sínu og gjörđum innan Bush stjórnarinnar, en leki WikiLeaks hefur einkum beinst ađ stjórnartíđ hans.

Bandarísk stjórnvöld vinna ađ ţví öllum ráđum ađ finna lög sem hćgt er ađ ákćra Assange fyrir.  Rćtt hefur veriđ um "Espionage lögin"  um ţjóđaröryggi, en vandinn er ađ ţau lög eru ekki talin upp í framsalssamningi milli Svíţjóđar og US.

Samsćriskenning lögfrćđingsins gengur út á ađ ţađ sé veriđ ađ vinna tíma međ ţví ađ negla Assange í réttarhöldum í Svíţjóđ, ţar til bandarískir lögfrćđingar eru tilbúnir međ skotheldar ákćrur, sem framsalssamningur hleypir í gegn.

Ţá er sćnski saksóknarinn Marianne Ny álitin feminískur karlahatari af verstu sort!

Eftir ađ hafa lesiđ lýsingu  (sjá hlekk) á ţeirri atburđarrás sem lögđ er til grundvallar viđ ţetta framsal, er varla annađ hćgt en ađ leiđa hugann ađ samsćriskenningum.

Í raun, er lítill munur á framsalslögum frá Bretlandi  til US eđa  Svíţjóđ.  Ţess vegna virkar sú vörn Assange lítt, ađ hann muni frekar verđa framseldur frá Svíţjóđ en Bretlandi.  Bandaríkin eru ekki tilbúin međ ákćru, annars hefđu ţeir löngu krafist framsals.

Fjölmiđlar heimsins munu varpa kösturum sínum á ţetta mál alla leiđ.  Ţess vegna vćri best fyrir Assange ađ hefja vörn í meintu "nauđgunar" máli eđa fá ţví vísađ frá.


mbl.is Leyfilegt ađ framselja Assange
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hér eru ýmislegt á reiki. Forsaetisrádherra Svíthjódar heitir Fredrik Reinfeldt og ekki Karl. Aftur á móti heitir utanríkisrádherrann Carl (med C ) Bildt.

Ad fullyrda ad Wikileaks hafi gert lítid úr Fredrik Reinfeldt er  fjarstaeda, uppljóstranir sem ad Svíthjód lutu voru um samstarf vid Nato thrátt fyrir ad vid thykjumst vera hlutlaus, en slíkt vissi nú ádur hvert mannsbarn í Svíthjód.

Bandarískur sendirádsmadur hafdi kallad Bildt " medium size dog"  en thad skemmti baedi Bildt og thjódinni. Ad Karl Rove hafi verid hér kannast ég ekki heldur vid og ef svo vaeri er ekkert athugavert vid thad. Menn hafa ferdafrelsi baedi hér og vestan hafs!

 Svo er alveg gjörsamlega út í hött ad halda  thví fram ad saensk stjórnvöld eda ríkisstjórn skipti sér af dómsmálum. Hér í landi eru sjálfstaedir og óhádir dómstólar.

Ekki er heldur haegt ad framselja Assange til thridja lands fyrir brot sem ekki vardar vid a m k eins árs fangelsi  hér í landi. Saenska tjáningar-og prentfrelsislöggjöfin er ein sú elzta í heimi og uppljóstranir Assanges thví ekki lögbrot hér.

Thitt innlegg er í haesta máta bisarrt. 

S.H. (IP-tala skráđ) 24.2.2011 kl. 17:59

2 identicon

"Medium size dog with a big dog attitude" voru ordin um Carl Bildt.

En Bildt hefur ágaett skopskyn og tholdi thetta vel thví fáir standa honum á spordi í thekkingu á umheiminum.

S.H. (IP-tala skráđ) 24.2.2011 kl. 18:11

3 Smámynd: Jenný Stefanía Jensdóttir

Ţakka ţér ţitt innlegg S.H. og mun ég snara breytingu á forsćtisráđherranum hiđ fyrsta. Gaman ađ heyra fleiri sjónarmiđ líka!

Hér er veriđ ađ vísa í samsćriskenningar sem "nota bene" eru ekki runnar undan mínum fáu rifbeinum, heldur vefsíđum eins og Huffington Post og m.a. ţessari hér http://www.dailykos.com/story/2010/12/20/930528/-Karl-Rove-Behind-Push-To-Prosecute-Julian-Assange

Skrítiđ ađ ţú skulir ekki hafa frétt ađ Karl Rove var ráđinn sem sérstakur ráđgjafi til Frederiks.

WikiLeaks tengist Íslandi ákveđnum böndum, og ţví hefđi ég haldiđ ađ einhver áhugi vćri á ađ stíga ađeins dýpra í fréttir af ţeim.  Ţađ var eiginlega meiningin međ mínu "bissart" innleggi.

Jenný Stefanía Jensdóttir, 24.2.2011 kl. 18:13

4 Smámynd: Jenný Stefanía Jensdóttir

Skv. mínum skilningi er meint móđgun Svía viđ WikiLeaks  ekki endilega af hégómalegum "medium size dog" ástćđum, heldur ţessari hér:

The secret cables, seen by The Daily Telegraph, disclose how Swedish officials wanted discussions about anti-terrorism operations kept from public scrutiny.

They describe how officials from the Swedish Ministry of Justice and Ministry of Foreign Affairs had a “strong degree of satisfaction with current informal information sharing arrangements” with the American government.

Hljómar líkt og ţegar tveir menn settu Ísland á viljuga listann fram hjá vilja ţings og ţjóđar.

Jenný Stefanía Jensdóttir, 24.2.2011 kl. 18:28

5 identicon

Ég kannski var á nádhúsinu og missti af Karl Rove. Árans!

S.H. (IP-tala skráđ) 24.2.2011 kl. 20:58

6 Smámynd: Sigurđur Antonsson

Hef ekki mikla trú á ađ Bandaríkjamenn ţoli ekki uppljóstranir Wikileaks. Allt of margar samsćriskenningar í gangi. Svíar eiga líka eftir ađ sýna ađ ţeir hafi árangur sem erfiđi međ ţessari framsalskröfu. Allt ţetta mál er reyfarakennt. Líklega er skárra ađ lesa íslenska leynilögreglusögu.

Sigurđur Antonsson, 24.2.2011 kl. 22:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband