Forgive me!

sagði Charles Ferguson í kvöld, þegar hann tók við Oscarnum fyrir fræðslumyndir (Documentary)  INSIDE JOB,

"Afsakið mig, ég verð að byrja á þessu;  næstum þremur árum eftir hræðilegt efnahagshrun af völdum fjárglæpamanna, situr enginn yfirstjórnandi í fangelsi.  Það er slæmt."

Hér er teaserinn úr Inside Job, og að sjálfsögðu er Ísland í stóru hlutverki.

INSIDE JOB

inside_job.jpg

Í þessu kynningarmyndbandi nr. 3 kemur Frederic Mishkins við sögu, sá sem gaf út falskt heilbrigðisvottorð á íslenskt efnahagslíf greitt af Verslunarráði, eins og frægt varð.

 

http://www.economicdisasterarea.com/index.php/features/frederic-mishkins-role-in-icelands-collapse/


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband